Kynning á nýjum Landspítala – myndband

Þriðjudaginn 2. maí kom Gunnar Svavarsson framkvæmdastjóri NLSH ohf. í Hæðargarð 31 og kynnti stöðu dagsins á uppbyggingu Landspítala við Hringbraut. Í upphafi fundar sýndi hann myndband um uppbygginguna. Í upptöku frá fundinum skiluðu hljóðgæði sér illa. Hér kemur því krækja á myndbandið þar sem allt skilar sér, bæði hljóð og mynd.

Scroll to Top
Skip to content