Heimsókn menningarhóps í Hús Eddunnar

Heimur í orðum 2025-01-25

Nú í janúar heimsóttir menningarhópur sýninguna Heimur í orðum í Húsi Eddunnar. Mikill áhugi félagsfólks varð til þess að heimsóknin var endurtekin og alls komu rúmlega 60 félagar í þessar tvær heimsóknir. Sýningin gefur mjög góða innsýn í heim handritanna, gestir fá tækifæri til að fræðast um efni þeirra og tilurð og ekki síst að líta augum þennan merka menningararf okkar sem handritin eru. Það er óhætt að mæla með heimsókn í Hús Eddunnar!

 

Myndir tók Vigdís Pálsdóttir.

 

Scroll to Top
Skip to content