Heimsókn menningarhóps í Eddu, hús íslenskunnar

Menningarhópur í Eddu, húsi íslenskunnar

Hópur U3A – félaga heimsóttu Eddu, hús íslenskunnar og Stofnun Árna Magnússonar miðvikudaginn 10. apríl. Guðrún Nordal forstöðumaður stofnunarinnar og Ingibjörg Þórsdóttir sviðsstjóri miðlunar, tóku á móti hópnum. Við fengum fræðslu um  starfsemi stofnunarinnar og svo var gengið um húsið með leiðsögn.

Eftir heimsóknina í Eddu fórum við í Norræna húsið og fengum súpu, brauð og kaffibolla og nutum spjalls og samveru.

.

Scroll to Top
Skip to content