Gert er ráð fyrir að hópurinn verði með rútu á sínum vegum og hafi þannig möguleika á að skipuleggja ferðina eftir því sem vindar blása.
Hafirðu spurningar til fararstjóra, getur þú komið þeim á framfæri með því að senda tölvupóst til u3areykjavik@gmail.com Efnisorð (subject): Fyrirspurn vegna ferðar um Gyðingaslóðir