Gerast félagi

Skráðu þig sem félaga í U3A og komdu með í skemmtilegan og gefandi félagsskap. Þú getur líka veitt af viskubrunni þínum með því að taka að þér hlutverk leiðbeinanda. Fylltu út formið og taktu fyrsta skrefið.

Biðja um innskráningarhlekk

Fylltu út eyðublaðið, báðir reitir eru nauðsynlegir. Síðan smellir þú á “Skrá sem félaga” hnappinn og færð staðfestingu um hæl. Til að ljúka skráningu þarf að fylgja hlekknum í tölvupóstinum. Vertu viss um að þú skráir rétt netfang.

Árgjald U3A fyrir árið 2020 er kr. 2.000, innheimta verður send í netbanka.

Scroll to Top Skip to content