Aðalfundur U3A Reykjavík
Þriðjudaginn 21. mars kl. 16:30 verður aðalfundur U3A Reykjavík haldinn í Hæðargarði 31.
Kaffiveitingar í boði.
Dagskrá aðalfundar:
1. Setning fundar.
2. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
3. Skýrsla stjórnar kynnt og umræður um hana.
4. Reikningar félagsins lagðir fram og bornir upp til samþykktar.
5. Umræður um starfið framundan.
6. Ákvörðun árgjalds.
7. Breytingar á samþykktum félagsins verða lagðar fyrir fundinn. Sjá hér fyrir neðan
8. Kosning formanns, stjórnar og tveggja skoðunarmanna reikninga áamt einum til vara.
9. Önnur mál.
Staðsetning
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9Dagur
- 21.03.2023
- Expired!
Tími
- 16:30
The event is finished.
Næsti viðburður
- Viltu tileinka þér vínlausan lífsstíl?
-
Dagur
- 07 jan 2025
-
Tími
- 16:30