Heimsókn U3A félaga í Íslenska erfðagreiningu

Fimmtudaginn 26. janúar efnir U3A Reykjavík til heimsóknar í Íslenska erfðagreiningu

Páll Melsted prófessor við HÍ og deildarstjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu tekur á móti hópnum og greinir frá starfsemi fyrirtækisins og helstu rannsóknum.

Við hittumst í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar. fyrirlesturinn hefst kl. 16:00 og gott að vera kominn á staðinn rétt fyrir þann tima.

Eftir fyrirlesturinn er boðið upp á kaffi, spurningar og spjall.

íslensk erfðagreining

Staðsetning

íslensk erfðagreining
Sturlugata 8, 108 R.

Dagur

26.01.2023
Expired!
Uppbókað!

The event is finished.

Fyrirlesari

Næsti viðburður

Scroll to Top
Skip to content