Suðurströnd Eystrasalts – kynning á ferðahugmynd
Þriðjudaginn 13. maí kl. 16:30 verður Jón Björnsson, sálfræðingur og rithöfundur með kynningu á fyrirhugaðri ferð um suðurströnd Eystrasalts og helstu borga þar. Ferðin er fyrirhuguð í maí 2026 og hefur félagið leitað eftir samstarfi við Bændaferðir um framkvæmd og skipulagningu. ...