Indlandshópur
Ragnar Stefánsson, jarðskjálftafræðingur talaði um Landið Indland. Fyrirlestur hans er annar í röðinni á námskeiðinu um Indland. Sá fyrri var fluttur á samkomu fyrir jól. Ragnar kom víða við í spjalli sínu um Indland og var það mjög persónulegt. Sagði hann frá för sinni þangað sem kom til vegna jarðskjálftaspáa á Íslandi 2005 sem vísindamenn á Indlandi fréttu af og höfðu samband við vísinda menn á Íslandi sem aftur leiddi til þess að Ragnar fór til Indlands ásamt konu sinni Ingibjörgu.
Staðsetning
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9Dagur
- 17.02.2016
- Expired!
Tími
- 16:30 - 18:00
The event is finished.
Fyrirlesari
-
Ragnar Stefánssonjarðskjálftafræðingur
Næsti viðburður
- Umhverfisvænni byggingar
-
Dagur
- 05 nóv 2024
-
Tími
- 16:30