Skiptir matur máli?
Þriðjudaginn 24. febrúar kl. 16:30 kemur til okkar í Hæðargarðinn Gréta Jakobsdóttir, næringarfræðingur, hún fer yfir hvað þarf að hafa í huga tengt næringu á mat á efri árum, af hverju breytast ýmsar áherslur og hvernig setjum við það inn í daglega rútínu.
Gréta Jakobsdóttir lærði næringarfræði í Lundi í Svíþjóð og er með meistara- og doktorspróf þaðan. Nú starfar hún sem dósent í heilsueflingu við deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda við HÍ. Jafnframt er hún formaður FFO, félags fagfólks um offitu.
Gréta er gift og á tvo drengi, 10 og 15 ára. Hún hefur gaman af hlaupum og allskyns hreyfingu.
Staðsetning
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9Dagur
- 24.02.2026
Tími
- 16:30
-
00
dagar
-
00
klukkustundir
-
00
mínútur
-
00
sekúndur
Fyrirlesari
-
Gréta Jakobsdóttir, phdNæringarfræðingurGréta Jakobsdóttir, Phd, næringarfræðingur hjá Heilsuborg
Næsti viðburður
- Ísland og Grænland, viðhorf og tengsl
-
Dagur
- 03 mar 2026
-
Tími
- 16:30