Velsældarhagkerfið

Þriðjudaginn 10. febrúar kl. 16:30 kemur til okkar í Hæðargarðinn Kristín Vala Ragnarsdóttir prófessor emerita við Háskóla Íslands og fjallar um velsældarhagkerfið.

Velsældarhagkerfi er notað til að lýsa sýn sem er frábrugðin hinni hefðbundu nálgun á hagkerfið út frá eingöngu efnahagslegum mælingum. Þess í stað eru velsæld og lífsgæði metin út frá fjölmörgum félagslegum og umhverfislegum þáttum jafnt sem efnahagslegum. Velsældarhagkerfi er því efnahagskerfi þar sem leitast er við að forgangsraða í þágu velferðar og lífsgæða almennings á breiðum grunni

Kristín Vala er menntaður jarð- og jarðefnafræðingur frá Íslandi og Bandaríkjunum. Frá aldamótum hafa rannsóknir hennar og kennsla lútið að málefnum sjálfbærni út frá öllum víddum hennar, náttúru/umhverfi, samfélagi og velsæld. Hún hefur starfað með ýmsum félagasamtökum á Íslandi og á alþjóðavísu sem vinna að náttúruvernd og sjálfbærni.

 

 

 

 

 

 

 

 

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31

Staðsetning

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9

Dagur

10.02.2026

Tími

16:30
SKRÁ ÞÁTTTAKANDA

Skrá á viðburð

Available Miðar: 79
The ticket is sold out. You can try another ticket or another date.
  • 00

    dagar

  • 00

    klukkustundir

  • 00

    mínútur

  • 00

    sekúndur

Fyrirlesari

Næsti viðburður

Flokkar
Scroll to Top
Skip to content