Fundur bókmenntahóps 28. janúar 2026

Frá bókmenntahópi

Fyrsti fundur Bókmenntahóps U3A verður í Hæðargarði 31 miðvikudag 28. janúar kl. 19:30 – 21:00. Fundir eru ætíð á þriggja vikna fresti yfir vetrartímann.

Skráning í síma 666-7810 bæði fyrir nýja þáttakendur og „fasta“ þáttakendur. Gestur þessa fundar er Jórunn Sigurðardóttir bókmenntafræðingur og útvarpsmaður. Spjallað verður um jólabókaflóðið m.m.

með kveðju

Ásdís Skúladóttir

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31

Staðsetning

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9

Dagur

28.01.2026

Tími

19:30
  • 00

    dagar

  • 00

    klukkustundir

  • 00

    mínútur

  • 00

    sekúndur

Næsti viðburður

Flokkar
Scroll to Top
Skip to content