Fundur bókmenntahóps 29. janúar 2025
Frá bókmenntahópi
Fundur Bókmenntahóps U3A verður n.k. miðvikudag 29. janúar kl. 19:30 í Hæðargarði 31.
Næstu fundir í vetur eru: 19. febrúar, 12. mars, 2. apríl, 23. apríl og 7. maí.
Ef einhverjar spurningar eru varðandi hópinn er síminn hjá Ásdísi Skúladóttur stjórnanda hópsins 666-7810 og netfangið er asdisskula43@gmail.com
Staðsetning
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9Dagur
- 29.01.2025
- Expired!
Tími
- 19:30
The event is finished.
Næsti viðburður
- Ævi og samtíð Sigurðar Breiðfjörð rímnaskálds
-
Dagur
- 04 feb 2025
-
Tími
- 16:30