Rafíþróttir
Þriðjudaginn 12. nóvember kl. 16:30 kemur Arnar Hólm Einarsson frá Rafíþróttasambandi Íslands og fræðir okkur um þennan spennandi stafræna heim sem er orðinn svo stór þáttur í nútíma samfélagi og á hug margra barna og barnabarna okkar. Hvers vegna tölvuleikir og hvers vegna er þátttaka barna og unglinga skilgreind sem íþrótt og eigi þess vegna heima í skipulögðu íþróttafélagi.
Arnar Hólm Einarsson er fræðslustjóri Rafíþróttasamtaka Íslands og hefur komið að rafíþróttastarfi á Íslandi síðan 2017
Staðsetning
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9Dagur
- 12.11.2024
Tími
- 16:30
-
00
dagar
-
00
klukkustundir
-
00
mínútur
-
00
sekúndur
Fyrirlesari
-
Arnar Hólm Einarssonfræðslustjóri
Arnar Hólm Einarsson er fræðslustjóri Rafíþróttasamtaka Íslands og hefur komið að rafíþróttastarfi á Íslandi síðan 2017
Næsti viðburður
- FERÐ TIL FÆREYJA VORIÐ 2025 – UPPBÓKAÐ
-
Dagur
- 02 jún 2025