Fundur ferðahóps

Ferðahópur U3A Reykjavík

Fundur og staðfestingargjald

Undirbúningur fyrir ferðina til Istanbul, Ankara og Konya vorið 2024 er hafinn og sem fyrsta skref hefur verið pantað flug fyrir hópinn til Istanbul með millilendingu í München.

Boðað er til fundar fimmtudaginn 7. desember kl. 16:30 í Hæðargarði 31. Þar verður farið yfir ferðatilhögun og námskeið til undirbúnings ferðinni. Námskeiðið verður haldið í febrúar 2024.

Staðfestingargjald í ferðina er 100.000 kr. á hvern farþega. Vinsamlegast greiðið inn á reikning U3A Reykjavík eigi síðar en 8. desember nk. Sjá upplýsingar neðst í póstinum.

með kveðju frá undirbúningshópi.

———————-

Greiðið inn á reikning U3A Reykjavík

301-26-011864.

Kt: 430412-0430

 

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31

Staðsetning

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9

Dagur

07.12.2023
Expired!

The event is finished.

Næsti viðburður

Scroll to Top
Skip to content