Viðburðir á næstunni
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 ReykjavíkYngst en samt fornlegust: Um Trektarbók Snorra-Eddu
Þriðjudaginn 16. september kl. 16:30 fjallar Haukur Þorgeirsson rannsóknarprófessor hjá Árnastofnun um Trektarbók Snorra-Eddu sem geymd er alla jafna í Utrecht í Hollandi en er nú til sýnis í Eddu. ...
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 ReykjavíkHagnýt máltækni og gervigreind
Þriðjudaginn 23. september kl. 16:30 flytur Linda Heimisdóttir, framkvæmdastjóri Miðeindar, erindi um íslenska máltækni og hvernig hún hefur þróast undanfarin áratug frá reglukerfum til gervigreindarlíkana. ...
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 ReykjavíkGetum við nú loksins hætt að hugsa?
Þorsteinn Siglaugsson, hagfræðingur og sérfræðingur í hagnýtingu gervigreindar fjallar um gervigreind og áhrif hennar á fundi hjá okkur í Hæðargarði þriðjudaginn 30. september. Gervigreind er þegar tekin að valda víðtækum breytingum á daglegu lífi, samskiptum og atvinnulífi. ...
Við vekjum athygli á

Fréttabréf U3A September 2025
• Þá er aftur komið haust
• Væntanlegir viðburðir
• Ferðahópur U3A Reykjavík
• Starfsáætlun Menningarhóps.
• Gervigreind og snjallspjall
• „Ég og gervigreindin – óvæntur samstarfsaðili“
• Vinnur þú að listsköpun á þriðja æviskeiðinu?
• Vöruhús tækifæranna
• Fréttir af Tuma
• Vísnahorn Lilju

Efni vefsins er þýtt yfir á ensku og pólsku.
Í nokkrum tilvikum kunna þýðingar að vera villandi eða rangar. Vinsamlegast sendið athugasemdir á u3areykjavik@gmail.com.

Færeyjaferð menningarhóps U3A
Hópur félagsfólks úr U3A Reykjavík heimsótti Færeyjar 2.-5. júní 2025. Ferðina skipulagði stýrihópur menningarhóps og þótti hún takast í alla

Fréttabréf U3A Maí 2025
• Sumarkveðja frá stjórn U3A Reykjavík
• Væntanlegir viðburðir
• Og svo fórum við í Hvíta húsið og hittum Eisenhower…
• Mannréttindasáttmáli aldraðra í fæðingu
• Hamingjusömustu konurnar og hamingjusömustu karlarnir
• Fréttir af Tuma
• Vísnahorn Fréttabréfsins

Fréttabréf U3A Apríl 2025
• Að vera til fyrirmyndar í lífinu
• Væntanlegir viðburðir
• Fréttir af aðalfundi U3A Reykjavík
• Skuldar þú félagsgjald fyrir 2024?
• Öldungar í Ráðhúsinu
• Við megum engan tíma missa
• Lestarferðir um Evrópu:
• Vísnapistill Fréttabréfsins

Heiðursfélagi U3A Reykjavík
Á aðalfundi 25. mars 2025 var Ingibjörg Rannveig Guðlaugsdóttir kjörin fyrsti heiðursfélagi U3A Reykjavík. Ingibjörg stofnaði U3A eða Háskóla þriðja
Svona störfum við
VIÐ ERUM SAMTÖK FÓLKS Á ÞRIÐJA ÆVISKEIÐINU
Starf U3A Reykjavík fer fram með
námskeiðum, fyrirlestrum, hópastarfi, kynnisferðum og ferðalögum.
Engin skilyrði eru fyrir þátttöku og engin próf eru tekin.
Samtökin eru aðili að alþjóðlegri hreyfingu U3A sem er til í 30 – 40 löndum og félagar skipta milljónum.

