Viðburðir á næstunni

Trektarbók Snorra-Eddu
16
september
16:30
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík

Yngst en samt fornlegust: Um Trektarbók Snorra-Eddu

Þriðjudaginn 16. september kl. 16:30 fjallar Haukur Þorgeirsson rannsóknarprófessor hjá Árnastofnun um Trektarbók Snorra-Eddu sem geymd er alla jafna í Utrecht í Hollandi en er nú til sýnis í Eddu. ...

23
september
16:30
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík

Hagnýt máltækni og gervigreind

Þriðjudaginn 23. september kl. 16:30 flytur Linda Heimisdóttir, framkvæmdastjóri Miðeindar, erindi um íslenska máltækni og hvernig hún hefur þróast undanfarin áratug frá reglukerfum til gervigreindarlíkana. ...

30
september
16:30
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík

Getum við nú loksins hætt að hugsa?

Þorsteinn Siglaugsson, hagfræðingur og sérfræðingur í hagnýtingu gervigreindar fjallar um gervigreind og áhrif hennar á fundi hjá okkur í Hæðargarði þriðjudaginn 30. september. Gervigreind er þegar tekin að valda víðtækum breytingum á daglegu lífi, samskiptum og atvinnulífi. ...

Engir viðburðir á döfinni!
Sjá meira

Við vekjum athygli á

Fréttabréf U3A Reykjavík

Fréttabréf U3A
September 2025

• Þá er aftur komið haust
• Væntanlegir viðburðir
• Ferðahópur U3A Reykjavík
• Starfsáætlun Menningarhóps.
• Gervigreind og snjallspjall
• „Ég og gervigreindin – óvæntur samstarfsaðili“
• Vinnur þú að listsköpun á þriðja æviskeiðinu?
• Vöruhús tækifæranna
• Fréttir af Tuma
• Vísnahorn Lilju

Skoða nánar »
Fréttabréf U3A Reykjavík

Fréttabréf U3A
Maí 2025

• Sumarkveðja frá stjórn U3A Reykjavík
• Væntanlegir viðburðir
• Og svo fórum við í Hvíta húsið og hittum Eisenhower…
• Mannréttindasáttmáli aldraðra í fæðingu
• Hamingjusömustu konurnar og hamingjusömustu karlarnir
• Fréttir af Tuma
• Vísnahorn Fréttabréfsins

Skoða nánar »
Fréttabréf U3A Reykjavík

Fréttabréf U3A
Apríl 2025

• Að vera til fyrirmyndar í lífinu
• Væntanlegir viðburðir
• Fréttir af aðalfundi U3A Reykjavík
• Skuldar þú félagsgjald fyrir 2024?
• Öldungar í Ráðhúsinu
• Við megum engan tíma missa
• Lestarferðir um Evrópu:
• Vísnapistill Fréttabréfsins

Skoða nánar »
Scroll to Top
Skip to content