! Verið er að vinna við þýðingar á efni vefsins yfir á ensku og pólsku !
Í nokkrum tilvikum er þýðingar villandi eða rangar, en verið er að vinna að leiðréttingum.

Viðburðir á næstunni

2025-04-01
1
apríl
16:30
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík

Skammhlaup í alþjóðakerfinu Uppbókað

Expired

Þriðjudaginn 1. apríl kl. 16:30 kemur Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor til okkar í Hæðargarð 31 með erindi sem hún nefnir: Skammhlaup í alþjóðakerfinu. Í erindinu verður farið yfir ástand heimsmálanna. Stríð, friðarsamningar, vopnahlé, landakaup og fleira eru í fréttum daglega og svo margt í gangi að erfitt er að fylgjast með. ...

Vilborg - Laxdæla
6
apríl
14:30
Landnámssetrið Borgarnesi
Brákarbraut 13 - 15, 310 Borgarnes

Laxdæla – Vilborg Davíðsdóttir Uppbókað

Fyrirhuguð er heimsókn í Landnámssetrið í Borgarnesi þar sem Vilborg Davíðsdóttir rekur söguna í Laxdælu sunnudaginn 6. apríl, sýningin hefst kl. 16:00. ...

2025-04-08
8
apríl
16:30
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík

Sjöundármálin í nýju ljósi

Þriðjudaginn 8.apríl kl. 16:30 kemur Steinunn Kristjánsdóttir prófessor í fornleifafræði til okkar í Hæðargarð með erindi sem hún nefnir: Sjöundármálin í nýju ljósi. ...

Engir viðburðir á döfinni!
Sjá meira

Við vekjum athygli á

Fréttabréf U3A Reykjavík

Fréttabréf U3A
Apríl 2025

• Að vera til fyrirmyndar í lífinu
• Væntanlegir viðburðir
• Fréttir af aðalfundi U3A Reykjavík
• Skuldar þú félagsgjald fyrir 2024?
• Öldungar í Ráðhúsinu
• Við megum engan tíma missa
• Lestarferðir um Evrópu:
• Vísnapistill Fréttabréfsins

Skoða nánar »
Fréttabréf U3A Reykjavík

Fréttabréf U3A
Mars 2025

• Þetta líður hjá
• Væntanlegir viðburðir
• Frá menningarhópi
• Listamaður étur doktorsritgerð sína
• Örstutt um einveru
• Lifir einmana fólk skemur?
• Fréttir af febrúarfundi Tuma

Skoða nánar »
Að þreyja þorrannn
Fréttabréf U3A Reykjavík

Fréttabréf U3A
Febrúar 2025

• Að þreyja febrúar
• Vinir eða vandamenn
• The Elders – Öldungarnir
• „Ég brenn fyrir eldra fólki“.
• Væntanlegir fyrirlestrar og viðburðir U3A Reykjavík

Skoða nánar »
Markaðstorg tækifæra fólks á þriðja æviskeiðinu sem vill móta framtíðina á eigin forsendum.
Lítið inn og njótið!
Gönguleiðir að menningararfi í Reykjavík, Alicante, Varsjá og Zagreb
Nýjungar í kennslufræði fyrir eldri fullorðna og hvernig hægt er að nýta snjalltækni til að túlka menningararfinn
Scroll to Top
Skip to content