Viðburðir á næstunni
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 ReykjavíkÍslendingasögur sem heimild um samfélagskerfi
Þriðjudaginn 26. nóvember kl. 16:30 kemur Ármann Jakobsson prófessor í bókmenntum fyrri alda við Háskóla Íslands á fund okkar í Hæðargarði 31 og ræðir Íslendingasögurnar sem heimild um einstaklinga, samfélagskerfi og „ekkitjáningu“ miðaldamanna. ...
Hafnarborg, Hafnarfirði
Hádegistónleikar í Hafnarborg
Í desember hittist Menningarhópurinn þann 3.desember í Hafnarborg, Hafnarfirði á hádegistónleika sem hefjast kl. 12.00. Þar syngur Íris Björk Gunnarsdóttir sópran, tónlist tengda jólum. Eftir tónleikana fáum við okkur fisk dagsins á neðri hæðinni og ræðum tónlistina og önnur mál. Matur og kaffi kosta kr.4.090. ...
Nauthóll
Nauthólsvegur 106, 101 ReykjavíkJólafundur U3A Reykjavík 2024
Jólafundur U3A Reykjavík verður haldinn miðvikudaginn 4. desember kl. 15:00 í sal á veitingastaðnum Nauthól. Samkvæmt venju á jólafundi fáum við kaffi og meðlæti og það verður tími fyrir samveru og spjall. Dagrún Ósk Jónsdóttir, þjóðfræðingur flytur erindi sem hún nefnir: Gömlu, gleymdu jólafólin. ...
Við vekjum athygli á
Fjölgun félaga og fjölbreytt starf U3A Reykjavík haustið 2024
Félagsmönnum í U3A Reykjavík hefur fjölgað jafnt og þétt í þau 12 ár sem liðin eru frá stofnun. Nú í
Umhverfis- og loftslagsmál fá lítið vægi í aðdraganda kosninga
Umhverfisnefnd U3A Reykjavík hittist 8. nóvember til að skipuleggja næstu viðburði á vegum hópsins. Þriðjudaginn 19. nóvember fjallar Ingibjörg Svala
Fréttabréf U3A
Nóvember 2024
• Hvað ættu eldri borgarar að kjósa í Alþingiskosningum 2024?
• Hvað er til ráða?
• Eldri yfirgefa netverslanir
• Aldin, samtök eldri aðgerðarsinna gegn loftslagsvá
• Hoobla, Skapar tækifæri fyrir reynslumikla sérfræðinga á þriðja æviskeiði
• Fréttir frá Tuma
• Minningarorð um tvo látna félaga
• Viðburðir U3A Reykjavík í nóvember 2024
Fréttabréf U3A
Október 2024
• Alþjóðadagur aldraðra 1. október 2024 – Að eldast með reisn
• Besti vinur hundsins
• Besta aðferðin við að hægja á öldrun
• Öðruvísi morgungrautur frá Bláa Svæðinu Loma Linda
• Viðburðir U3A Reykjavík í október 2024
TR – grunnstoð í velferðarkerfinu. Hvernig virkar ellilífeyriskerfið í raun? – glærukynning
Þriðjudaginn 24. september komu til okkar Sigrún Jónsdóttir, sviðsstjóri samskiptasviðs Tryggingastofnunar og Sigurjón Skúlason verkefnastjóri uppgjörs hjá stofnuninni. Þau kynntu
Námskeið fyrir stjórnarfólk U3A Reykjavík
Síðustu viku í ágúst sat stjórnarfólk U3A Reykjavík námskeið til að læra á forrit sem við notum til rafrænna samskipta
Svona störfum við
VIÐ ERUM SAMTÖK FÓLKS Á ÞRIÐJA ÆVISKEIÐINU
Starf U3A Reykjavík fer fram með
námskeiðum, fyrirlestrum, hópastarfi, kynnisferðum og ferðalögum.
Engin skilyrði eru fyrir þátttöku og engin próf eru tekin.
Samtökin eru aðili að alþjóðlegri hreyfingu U3A sem er til í 30 – 40 löndum og félagar skipta milljónum.