Viðburðir á næstunni

14
maí
16:30 - 18:00
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík

Hvað skilar góðu þriðja æviskeiði?

Þriðjudaginn 14. maí 2024 kl. 16:30 kemur Tryggvi Pálsson, hagfræðingur og fyrrverandi bankastjóri til okkar í Hæðargarði 31 og flytur okkur erindi sem hann nefnir: Hvað skilar góðu þriðja æviskeiði. ...

21
maí
16:30
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík

Sumarblóm í kerjum

Þriðjudaginn 21. maí 2024 kl. 16:30 heldur Vilmundur Hansen, garðyrkju- og grasafræðingur fyrirlestur þar sem hanna fjallar um helstu sumarblóm og hvernig er best að rækta þau í pottum, kerjum og svalakössum. Einnig fjallar hann um um skjól, mold, birtuþörf og áburðargjöf.rnismans. ...

Safn Samúels Jónssonar
28
maí
16:30
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík

Samúel Jónsson: Listamaðurinn með barnshjartað – og verkvitið

Þriðjudaginn 28. maí 2024 kl. 16:30 kemur Ólafur J. Engilbertsson til okkar í Hæðargarð. með fyrirlestur. Í fyrirlestrinum fjallar Ólafur J. Engilbertsson, ritstjóri Steyptra drauma um líf og list Samúels Jónssonar frá Brautarholti í Selárdal (1884-1969) og birtir myndir af verkum hans og myndir sem sýna Samúel á síðustu árum hans á Brautarholti ...

Engir viðburðir á döfinni!
Sjá meira

Við vekjum athygli á

Markaðstorg tækifæra fólks á þriðja æviskeiðinu sem vill móta framtíðina á eigin forsendum.
Lítið inn og njótið!
Gönguleiðir að menningararfi í Reykjavík, Alicante, Varsjá og Zagreb
Nýjungar í kennslufræði fyrir eldri fullorðna og hvernig hægt er að nýta snjalltækni til að túlka menningararfinn
Scroll to Top
Skip to content