Samþykkt og skýrslur
Skoðaðu samþykktir U3A og gluggaðu í ársskýrslur með meiru.
Samþykktir U3A
Samþykktir U3A Reykjavík Með breytingum sem samþykktar voru á aðalfundi 21. mars 2023 1. grein Nafn samtakanna er U3A Reykjavík. U3A er skammstöfun á The University of the ...