Viðburðir á næstunni
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 ReykjavíkSamsæriskenningar Last Few Tickets
Þriðjudaginn 8. október kl. 16:30 kemur Eiríkur Bergmann til okkar í Hæðargarð 31 og fjallar um samsæriskenningar. ...
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 ReykjavíkGervigreind á mannamáli
Gervigreind á mannamáli. Þyrftum við að þekkja hana betur? Stefán Ólafsson prófessor emeritus flytur fyrirlestur um þetta efni 15. október kl. 16:30 í Hæðargarði 31. ...
Kvikmyndasafn Íslands
Hvaleyrarbraut 13, 220 HafnarfjörðurHeimsókn í Kvikmyndasafn Íslands
Október viðburður menningarhópsins verður heimsókn á Kvikmyndasafn Íslands þann 16.október kl:14.00. Þar tekur á móti okkur Þóra Sigríður Ingólfsdóttir forstöðumaður safnsins og segir okkur frá starfseminni. Safnið er starfrækt í fyrrum frystihúsi við Hvaleyrarbraut 13 í Hafnarfirði. ...
Við vekjum athygli á
Fréttabréf U3A Reykjavík í október 2024
Við vekjum athygli á að októberfréttabréf U3A Reykjavík er nú komið út og hefur verið sent félögum. Í þessu fréttabréfi,
TR – grunnstoð í velferðarkerfinu. Hvernig virkar ellilífeyriskerfið í raun? – glærukynning
Þriðjudaginn 24. september komu til okkar Sigrún Jónsdóttir, sviðsstjóri samskiptasviðs Tryggingastofnunar og Sigurjón Skúlason verkefnastjóri uppgjörs hjá stofnuninni. Þau kynntu
Námskeið fyrir stjórnarfólk U3A Reykjavík
Síðustu viku í ágúst sat stjórnarfólk U3A Reykjavík námskeið til að læra á forrit sem við notum til rafrænna samskipta
Fjölsóttur félagsfundur
Félagar í U3A Reykjavík komu saman á fundi í Hæðargarði 31 í gær þriðjudag 3. september og ræddu dagskrá komandi
Fréttabréf U3A Reykjavík í september 2024
Við vekjum athygli á að septemberfréttabréf U3A Reykjavík er nú komið út og hefur verið sent félögum. Í þessu fyrsta
Íslandsheimsókn U3A félaga frá Litháen
Fulltrúar úr stjórn U3A Reykjavík funduðu með hópi eldri borgara frá ferðamáladeild Háskóla þriðja æviskeiðsins í Vilnius, Litháen, 15. júlí
Svona störfum við
VIÐ ERUM SAMTÖK FÓLKS Á ÞRIÐJA ÆVISKEIÐINU
Starf U3A Reykjavík fer fram með
námskeiðum, fyrirlestrum, hópastarfi, kynnisferðum og ferðalögum.
Engin skilyrði eru fyrir þátttöku og engin próf eru tekin.
Samtökin eru aðili að alþjóðlegri hreyfingu U3A sem er til í 30 – 40 löndum og félagar skipta milljónum.