Viðburðir á næstunni
No event found!
U3A Reykjavík
Svona störfum við
VIÐ ERUM SAMTÖK FÓLKS Á ÞRIÐJA ÆVISKEIÐINU (50+)
Starf U3A Reykjavík fer fram með:
námskeiðum, fyrirlestrum, hópastarfi, kynnisferðum og ferðalögum.
Engin skilyrði eru fyrir þátttöku og engin próf eru tekin. Samtökin eru aðili að alþjóðlegri hreyfingu U3A sem er til í 30 – 40 löndum víða um heim með hundruðum þúsunda meðlima.
Við vekjum athygli á
Júlía Leví hlýtur viðurkenningu fyrir mynd sína. Kerlingarmynd
18.12.2020
Aiuta, alþjóðleg samtök U3A félaga efndu sl. vor til samkeppni með yfirskriftinni: The Art of …
Mikill áhugi á streymi fyrirlestra frá U3A Reykjavík
04.11.2020
Félagið tók upp þá nýbreytni í haust að streyma þriðjudagsfyrirlestrum til félagsmanna. Fyrstu vikur haustsins …
Fróðleg heimsókn í Reykholt
15.09.2020
Galvaskur hópur U3A félaga heimsótti Reykholt í Borgarfirði laugardaginn 12. september. Þar tók Óskar Guðmundsson, …