Hópar

Hópar eru stór hluti af starfi U3A. Komdu í hóp eða stofnaðu þinn eigin. U3A.is

Nokkrir hópar eru starfandi undir merkjum U3A. Hóparnir geta breyst frá ári til árs eftir áhuga félagsmanna hverju sinni.

Á starfsárinu 2022-2023 eru starfandi eftirfarandi hópar:

Þá eru hópar í Félagsmiðstöðinni að Hæðargarði 31 opnir félagsmönnum.

Ef þú vilt vera með í hópi þá vinsamlega hafðu samband við umsjónarmann viðkomandi hóps.

Ertu með hugmynd að nýjum hóp? Sendu endilega póst á u3areykjavik@gmail.com

Scroll to Top
Skip to content