Við vekjum athygli á að fréttabréf Vöruhússins í janúar 2023, er komið út og hefur verið sent áskrifendum. Þar eru að venju áhugaverðar greinar og tækifæri með áramótakveðju,
Njótið!
Fréttabréf í janúar 2023 – voruhus-taekifaeranna.is
Efni janúarbréfsins:
- Áramótakveðja
- Lífið eftir vinnu
- Betri hreyfigeta og minni verkir með æfingum fyrir bandvef
- Hreyfing í seinni hálfleik
- Þriðja æviskeiðið – þekktu sjálfa(n) þig
- Á ferð og flugi á þriðja æviskeiðinu
- Óperusýningar Metropolitan
- Viðburðir U3A Reykjavík í janúar 2023
Hægt er að skoða fyrri fréttabréf á vef vöruhússins og gerast áskrifandi hér. Einnig má fylgjast með á facebókarsíðu vöruhússins. Næsta fréttabréf kemur svo út þriðjudaginn 7. febrúar 2023.