Viðburðir á næstunni

Mynd frá félagsfundi 2024
2
september
16:30
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík

Félagsfundur U3A Reykjavík 2. september 2025

Vetrarstarf U3A Reykjavík hefst með félagsfundi í Hæðargarði 31 þriðjudaginn 2. september kl. 16:30. Á dagskrá er stutt kynning á starfsemi U3A Reykjavík. Síðan verða umræður í litlum hópum þar sem félagar leggja fram sínar hugmyndir um fyrirlestra og viðburði ...

Trektarbók Snorra-Eddu
16
september
16:30
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík

Yngst en samt fornlegust: Um Trektarbók Snorra-Eddu

Þriðjudaginn 16. september kl. 16:30 fjallar Haukur Þorgeirsson rannsóknarprófessor hjá Árnastofnun um Trektarbók Snorra-Eddu sem geymd er alla jafna í Utrecht í Hollandi en er nú til sýnis í Eddu. ...

7
október
16:30
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík

Varanlegur friður eða heimsstyrjöld

Þriðjudaginn 7. október kemur Valur Gunnarsson, sagnfræðingur til okkar og sýnir myndir frá ferðum sínum um Donbass þar sem barist hefur verið í ellefu ár og ræðir stöðuna í heimsmálunum. ...

Engir viðburðir á döfinni!
Sjá meira

Við vekjum athygli á

Fréttabréf U3A Reykjavík

Fréttabréf U3A
Maí 2025

• Sumarkveðja frá stjórn U3A Reykjavík
• Væntanlegir viðburðir
• Og svo fórum við í Hvíta húsið og hittum Eisenhower…
• Mannréttindasáttmáli aldraðra í fæðingu
• Hamingjusömustu konurnar og hamingjusömustu karlarnir
• Fréttir af Tuma
• Vísnahorn Fréttabréfsins

Skoða nánar »
Fréttabréf U3A Reykjavík

Fréttabréf U3A
Apríl 2025

• Að vera til fyrirmyndar í lífinu
• Væntanlegir viðburðir
• Fréttir af aðalfundi U3A Reykjavík
• Skuldar þú félagsgjald fyrir 2024?
• Öldungar í Ráðhúsinu
• Við megum engan tíma missa
• Lestarferðir um Evrópu:
• Vísnapistill Fréttabréfsins

Skoða nánar »
Fréttabréf U3A Reykjavík

Fréttabréf U3A
Mars 2025

• Þetta líður hjá
• Væntanlegir viðburðir
• Frá menningarhópi
• Listamaður étur doktorsritgerð sína
• Örstutt um einveru
• Lifir einmana fólk skemur?
• Fréttir af febrúarfundi Tuma

Skoða nánar »
Scroll to Top
Skip to content