Viðburðir á næstunni
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 ReykjavíkFundur bókmenntahóps 8. janúar 2025
OngoingFyrsti fundur Bókmenntahóps U3A verður n.k. miðvikudag 8. janúar kl. 19:30 í Hæðargarði 31. Gestur kvöldsins er Jórunn Sigurðardóttir, útvarpsmaður, bókmenntafræðingur og leikari. Hún mun spjalla um þær þrjár „jólabækur“ sem hún hefur lesið enda er fundarefnið Jólabókaflóðið. ...
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 ReykjavíkVindorkuver – áhrif á umhverfi og samfélag.
Þriðjudaginn 14. janúar 2025 kl. 16:30 kemur Ásdís Hlökk Theódórsdóttir skipulagsfræðingur til okkar og fjallar um vindorkuver og áhrif þeirra á umhverfi og samfélag. ...
Edda, hús íslenskunnar
Arngrímsgöta 5, 107 ReykjavíkMenningarhópur heimsækir sýningu í Eddu, húsi íslenskunnar
Miðvikudaginn 15. janúar 2025 kl. 14:00 heimsækir menningarhópur sýninguna Heimur í orðum í Eddu, húsi íslenskunnar og fáum leiðsögn um sýninguna. Eftir sýninguna tyllum við okkur á kaffihús í Eddu og njótum samveru og spjalls yfir kaffibolla. ...
Við vekjum athygli á
Fréttabréf U3A Janúar 2025
• Nýárskveðja til eilífðarstúdenta
• Lífleg umræða um dánaraðstoð
• Ljóðaflokkur eða ballett?
• Væntanlegir fyrirlestrar og viðburðir U3A Reykjavík
Jólafundur U3A Reykjavík
Jólafundur U3A Reykjavík var haldinn í sal á veitingastaðnum Nauthól 4. desember 2024. Um 30 manns nutu samverunnar og frábærrar
Fundur með lettneskum sveitarstjórnarmönnum.
Formaður og varaformaður U3A Reykjavík kynntu félagið og starfsemi þess fyrir hópi lettneskra sveitarstjórnarmanna á fundi miðvikudaginn 26. nóvember. Við
Fréttabréf U3A Desember 2024
• Jólakveðja frá U3A Reykjavík
• „Ég verð að hrökklast inn í skápinn aftur. Ég þori ekki annað“
• Biðlistakona tjáir sig
• Hvað er lífsskrá?
• Höfum við gleymt tveggja-lotu nætursvefni?
• Fundur með lettneskum sveitarstjórnarmönnum
• Jólafundur U3A Reykjavík
Fjölgun félaga og fjölbreytt starf U3A Reykjavík haustið 2024
Félagsmönnum í U3A Reykjavík hefur fjölgað jafnt og þétt í þau 12 ár sem liðin eru frá stofnun. Nú í
Umhverfis- og loftslagsmál fá lítið vægi í aðdraganda kosninga
Umhverfisnefnd U3A Reykjavík hittist 8. nóvember til að skipuleggja næstu viðburði á vegum hópsins. Þriðjudaginn 19. nóvember fjallar Ingibjörg Svala
Svona störfum við
VIÐ ERUM SAMTÖK FÓLKS Á ÞRIÐJA ÆVISKEIÐINU
Starf U3A Reykjavík fer fram með
námskeiðum, fyrirlestrum, hópastarfi, kynnisferðum og ferðalögum.
Engin skilyrði eru fyrir þátttöku og engin próf eru tekin.
Samtökin eru aðili að alþjóðlegri hreyfingu U3A sem er til í 30 – 40 löndum og félagar skipta milljónum.