Viðburðir á næstunni

Bókmenntahópur
8
janúar
19:30
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík

Fundur bókmenntahóps 8. janúar 2025

Ongoing

Fyrsti fundur Bókmenntahóps U3A verður n.k. miðvikudag 8. janúar kl. 19:30 í Hæðargarði 31. Gestur kvöldsins er Jórunn Sigurðardóttir, útvarpsmaður, bókmenntafræðingur og leikari. Hún mun spjalla um þær þrjár „jólabækur“ sem hún hefur lesið enda er fundarefnið Jólabókaflóðið. ...

Vindorkuver 2025-01-14
14
janúar
16:30
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík

Vindorkuver – áhrif á umhverfi og samfélag.

Þriðjudaginn 14. janúar 2025 kl. 16:30 kemur Ásdís Hlökk Theódórsdóttir skipulagsfræðingur til okkar og fjallar um vindorkuver og áhrif þeirra á umhverfi og samfélag. ...

2025-01-15
15
janúar
14:00
Edda, hús íslenskunnar
Arngrímsgöta 5, 107 Reykjavík

Menningarhópur heimsækir sýningu í Eddu, húsi íslenskunnar

Miðvikudaginn 15. janúar 2025 kl. 14:00 heimsækir menningarhópur sýninguna Heimur í orðum í Eddu, húsi íslenskunnar og fáum leiðsögn um sýninguna. Eftir sýninguna tyllum við okkur á kaffihús í Eddu og njótum samveru og spjalls yfir kaffibolla. ...

Engir viðburðir á döfinni!
Sjá meira

Við vekjum athygli á

Fréttabréf U3A Reykjavík

Fréttabréf U3A
Janúar 2025

• Nýárskveðja til eilífðarstúdenta
• Lífleg umræða um dánaraðstoð
• Ljóðaflokkur eða ballett?
• Væntanlegir fyrirlestrar og viðburðir U3A Reykjavík

Skoða nánar »
Fréttabréf U3A Reykjavík

Fréttabréf U3A
Desember 2024

• Jólakveðja frá U3A Reykjavík
• „Ég verð að hrökklast inn í skápinn aftur. Ég þori ekki annað“
• Biðlistakona tjáir sig
• Hvað er lífsskrá?
• Höfum við gleymt tveggja-lotu nætursvefni?
• Fundur með lettneskum sveitarstjórnarmönnum
• Jólafundur U3A Reykjavík

Skoða nánar »
Markaðstorg tækifæra fólks á þriðja æviskeiðinu sem vill móta framtíðina á eigin forsendum.
Lítið inn og njótið!
Gönguleiðir að menningararfi í Reykjavík, Alicante, Varsjá og Zagreb
Nýjungar í kennslufræði fyrir eldri fullorðna og hvernig hægt er að nýta snjalltækni til að túlka menningararfinn
Scroll to Top
Skip to content