Leit að lífmerkjum í heila fyrir Parkinson-plús sjúkdóma
Þriðjudaginn 27. september kl. 16:30 kemur Dr. Lotta María Ellingsen til okkar í Hæðargarð 31 Fyrirlestur hennar mun fjalla um nýjar myndgreiningaraðferðir sem nota gervigreind til að leita að breytingum á heila sem tengjast Parkinson-plús sjúkdómum.
Dr. Lotta María Ellingsen er dósent og deildarforseti Rafmagns- og tölvuverkfræðideildar Háskóla Íslands. Hún lauk doktorsnámi í rafmagns- og tölvuverkfræði frá Johns Hopkins háskólanum í Baltimore í Bandaríkjunum þar sem hún sérhæfði sig í læknisfræðilegri myndgreiningu. Rannsóknir hennar við Háskóla Íslands snúa að þróun nýrra myndgreiningaraðferða fyrir segulómmyndir af heila til þess að leita kerfisbundið að breytileika í heilanum tengdum heilasjúkdómum. Lotta hlaut Vísinda- og nýsköpunarverðlaun Háskóla Íslands 2020 fyrir rannsóknir sínar.
Dagur
- 27.09.2022
- Expired!
Tími
- 16:30
The event is finished.
Fyrirlesari
-
Lotta María EllingsenDr. Lotta María Ellingsen er dósent og deildarforseti Rafmagns- og tölvuverkfræðideildar Háskóla Íslands.
Dr. Lotta María Ellingsen er dósent og deildarforseti Rafmagns- og tölvuverkfræðideildar Háskóla Íslands. Hún lauk doktorsnámi í rafmagns- og tölvuverkfræði frá Johns Hopkins háskólanum í Baltimore í Bandaríkjunum þar sem hún sérhæfði sig í læknisfræðilegri myndgreiningu. Rannsóknir hennar við Háskóla Íslands snúa að þróun nýrra myndgreiningaraðferða fyrir segulómmyndir af heila til þess að leita kerfisbundið að breytileika í heilanum tengdum heilasjúkdómum. Lotta hlaut Vísinda- og nýsköpunarverðlaun Háskóla Íslands 2020 fyrir rannsóknir sínar.
Næsti viðburður
- Samsæriskenningar
-
Dagur
- 08 okt 2024
-
Tími
- 16:30