Kynning á starfsemi Ljóssins
Þriðjudaginn 19. september kl. 16:30 kemur Guðbjörg Dóra Tryggvadóttir, iðjuþjálfi til okkar í Hæðargarð 31 og kynnir Ljósið og starfsemi þess. Ljósið er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þess. Markmið Ljóssins er að fólk fái sérhæfða endurhæfingu- og stuðning, þar sem fagfólk aðstoðar við að byggja upp líkamlegt og andlegt þrek, auk þess að fá stuðning við að setja sér markmið sem auka daglega virkni og hafa þannig áhrif á lífsgæði almennt.
Skráum okkur á fyrirlesturinn og sjáumst þann 19.september kl. 16:30 í Hæðargarði 31.
Guðbjörg Dóra Tryggvadóttir err iðjuþjálfi B.Sc. og starfsmaður hjá Ljósinu.
Staðsetning
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9Dagur
- 19.09.2023
- Expired!
Tími
- 16:30
The event is finished.
Fyrirlesari
-
Guðbjörg Dóra Tryggvadóttiriðjuþjálfi
Næsti viðburður
- Gervigreind á mannamáli
-
Dagur
- 15 okt 2024
-
Tími
- 16:30