Grænar kýr á flugi

Lokahátíð vetrarinns í Nauthól.
Jón B Björnsson flutti erindi um listmálarann Marc Chagall. Jóhanna Halldórsdóttir altsöngkona og Helga Aðalheiður Jónsdóttir blokkflautuleikari skemmtu síðan gestum og léku sér með tvö laglínu hljóðfæri, röddina og flautuna.

Nauthóll

Staðsetning

Nauthóll
Nauthólsvegur 106, 101 Reykjavík
Website
https://www.nautholl.is/

Dagur

14.05.2019
Expired!

Tími

16:00 - 18:00

The event is finished.

Fyrirlesari

  • Jón B. Björnsson
    Sálfræðingur og rithöfundur

    Jón B. Björnsson, meðstjórnandi er stúdent frá MA, nam sálfræði í Þýskalandi. Starfaði sem sálfræðingur hjá Reykjavíkurborg, félagsmálastjóri hjá Akureyrarbæ, sviðsstjóri félags-, uppeldis- og menningarmála. Hann hefur starfað sjálfstætt frá 2001 við barnaverndarmál, kennslu, fyrirlestrahald, fararstjórn og fleira. Höfundur fimm bóka. Sat í fyrstu stjórn U3A og hefur tekið þátt í þremur evrópskum samstarfsverkefnum á vegum U3A.

Næsti viðburður

Flokkar
Scroll to Top
Skip to content