Fundur bókmenntahóps 18. september
Fyrsti fundur haustsins í Bókmenntahópi U3A verður kl. 19:30 í Hæðargarði 31 miðvikudaginn 18. september. Fundir eru á þriggja vikna fresti.
Skráning fer fram í gegnum netfangið asdisskula43@gmail.com eða í síma 666 -7810. Aðeins 25 geta skráð sig en nú eru þó nokkur laus pláss.
Fundir fram að áramótum verða síðan miðvikudag 9. október, 30. október, 20. nóvember og 11. desember.
Staðsetning
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9Dagur
- 18.09.2024
- Expired!
The event is finished.
Næsti viðburður
- Gervigreind á mannamáli
-
Dagur
- 15 okt 2024
-
Tími
- 16:30