Fundur bókmenntahóps 8. janúar 2025
Frá bókmenntahópi
Fyrsti fundur Bókmenntahóps U3A verður n.k. miðvikudag 8. janúar kl. 19:30 í Hæðargarði 31. Gestur kvöldsins er Jórunn Sigurðardóttir, útvarpsmaður, bókmenntafræðingur og leikari. Hún mun spjalla um þær þrjár „jólabækur“ sem hún hefur lesið enda er fundarefnið Jólabókaflóðið.
Nú getum við bætt við fimm einstaklingum í Bókmenntahópinn. Áhugasamir hafi samband við Ásdísi Skúladóttur í síma 666-7810 eða sendi póst á netfangið asdisskula43@internet .is
Staðsetning
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9Dagur
- 08.01.2025
- Expired!
Tími
- 19:30
The event is finished.
Næsti viðburður
- Vindorkuver – áhrif á umhverfi og samfélag.
-
Dagur
- 14 jan 2025
-
Tími
- 16:30