Bókmenntahópur hittist 21. september – skráningu lokið
Fyrsti fundur Bókmenntahóps U3A í Reykjavík verður miðvikudaginn 21. september kl. 19:30 í Hæðargarði 31. Stjórnandi hópsins er Ásdís Skúladóttir sem hefur haldið utan um hópinn frá upphafi.
Hámarksfjöldi þátttakenda er 25, en nú er hópurinn opinn fyrir nýskráningar. Þeir sem voru í hópnum fyrir hafa þegar endurnýjað skráninguna. Skráning og upplýsingar: asdisskula@internet.is
Fundir bókmenntahóps verða á miðvikudögum kl. 19:30. sem hér segir:
Miðvikudag 21. september
Miðvikudag 12. október
Miðvikudag 2. nóvember
Miðvikudag 23. nóvember
Miðvikudag 7. desember
Æskilegt er að þátttakendur mæti á alla eða flesta fundina.
Staðsetning
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9Dagur
- 21.09.2022
- Expired!
Tími
- 19:30
The event is finished.
Næsti viðburður
- Samsæriskenningar
-
Dagur
- 08 okt 2024
-
Tími
- 16:30