Baskar og Baskaland
Námskeið um Baska og Baskaland. Samstarf U3A Reykjavík og Vináttufélags Íslendinga og Baska. Jón B. Björnsson flytur inngang, Margrét Jónsdóttir Njarðvík mun kynna Baskaland og þjóðina sem þar býr og Guðrún H. Túliníus flytur erindi um sögu og stöðu Baska undanfarna áratugi.
Staðsetning
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9Dagur
- 26.03.2014
- Expired!
Tími
- 20:00
The event is finished.
Fyrirlesarar
-
Guðrún H. Túliníusdr í þýðingarfræðum
-
Jón B. BjörnssonSálfræðingur og rithöfundur
Jón B. Björnsson, meðstjórnandi er stúdent frá MA, nam sálfræði í Þýskalandi. Starfaði sem sálfræðingur hjá Reykjavíkurborg, félagsmálastjóri hjá Akureyrarbæ, sviðsstjóri félags-, uppeldis- og menningarmála. Hann hefur starfað sjálfstætt frá 2001 við barnaverndarmál, kennslu, fyrirlestrahald, fararstjórn og fleira. Höfundur fimm bóka. Sat í fyrstu stjórn U3A og hefur tekið þátt í þremur evrópskum samstarfsverkefnum á vegum U3A.
-
Margrét Jónsdóttir Njarðvíkrektor Háskólans á Bifröst, dr í spænsku og bókmenntum
Næsti viðburður
- Samsæriskenningar
-
Dagur
- 08 okt 2024
-
Tími
- 16:30