Allt sem er fallegt
Þriðjudaginn 9. apríl 2024 kl. 16:30 kemur Sigga Dögg kynfræðingur til okkar í Hæðargarði 31.
Saman skulum við fjalla um kærleikann, nándina og ástina og hvernig megi krydda lífið með húmor og leik að leiðarljósi, segir Sigga Dögg.
Sigga Dögg er með B.A. gráðu í sálfræði frá Háskóla Íslands og M.A. gráðu í kynfræði frá Curtin háskóla í Ástralíu. Hún hefur starfað sem kynfræðingur síðan 2010 og skrifað sex bækur og gefið út auk þess að sinna kynfræðslu í grunn- og framhaldsskólum um land allt.
Staðsetning
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9Dagur
- 09.04.2024
- Expired!
Tími
- 16:30
The event is finished.
Fyrirlesari
-
Sigga Döggkynfræðingur
Sigga Dögg er með B.A. gráðu í sálfræði frá Háskóla Íslands og M.A. gráðu í kynfræði frá Curtin háskóla í Ástralíu. Hún hefur starfað sem kynfræðingur síðan 2010 og skrifað sex bækur og gefið út auk þess að sinna kynfræðslu í grunn- og framhaldsskólum um land allt.
Næsti viðburður
- Gervigreind á mannamáli
-
Dagur
- 15 okt 2024
-
Tími
- 16:30