Sumarkveeðja 2025
15
ágúst

Sumarkveðja frá stjórn U3A Reykjavík

Nú að loknu viðburðaríku starfsári hjá U3A Reykjavík sendum við í stjórninni sumarkveðju til félagsmanna. Í vetur hafa verið haldnir 43 fyrirlestrar og heimsóknir á vegum U3A Reykjavík og er þá talið saman þriðjudagsfyrirlestrar og viðburðir menningarhóps. ...

Mynd frá félagsfundi 2024
2
september
16:30
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík

Félagsfundur U3A Reykjavík 2. september 2025

Vetrarstarf U3A Reykjavík hefst með félagsfundi í Hæðargarði 31 þriðjudaginn 2. september kl. 16:30. Á dagskrá er stutt kynning á starfsemi U3A Reykjavík. Síðan verða umræður í litlum hópum þar sem félagar leggja fram sínar hugmyndir um fyrirlestra og viðburði ...

Engir viðburðir á döfinni!
Scroll to Top
Skip to content