15
ágúst
Sumarkveðja frá stjórn U3A Reykjavík
Nú að loknu viðburðaríku starfsári hjá U3A Reykjavík sendum við í stjórninni sumarkveðju til félagsmanna. Í vetur hafa verið haldnir 43 fyrirlestrar og heimsóknir á vegum U3A Reykjavík og er þá talið saman þriðjudagsfyrirlestrar og viðburðir menningarhóps. ...