! Verið er að vinna við þýðingar á efni vefsins yfir á ensku og pólsku !
Í nokkrum tilvikum er þýðingar villandi eða rangar, en verið er að vinna að leiðréttingum.
Viðburðir á næstunni
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 ReykjavíkNýtni er ekki níska
Þriðjudaginn 29. apríl kl. 16:30 kemur Stefán Gíslason , líffræðingur til okkar í Hæðargarð 31 með erindið: Nýtni er ekki níska. Erindið fjallar um þær breytingar sem orðið hafa á lífsháttum á Íslandi (og annars staðar á Vesturlöndum) á undanförnum 100 árum eða svo, einkum með tilliti til nýtni og sóunar. ...
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 ReykjavíkDrifðu þig út
Þriðjudaginn 27.maí kl. 16:30 heldur Páll Ásgeir Ásgeirsson fyrirlestur í Hæðargarði 31 sem mun bera yfirskriftina: Drífðu þig út. Þar verður fjallað um jákvæð áhrif útivistar á sál og líkama, farið í gegnum nokkur grundvallaratriði varðandi búnað og fatnað til útivistar og reynt að nálgast viðfangsefnið frá ýmsum hliðum. Á myndinni er hann með Rósu Sigrúnu Jónsdóttur myndlistarmanni, eiginkonu og félaga. ...
FERÐ TIL FÆREYJA VORIÐ 2025 – UPPBÓKAÐ Uppbókað
Uppbókað er í Færeyjaferðina. Þeir sem vilja vera á biðlista sendi póst á u3areykjavik@gmail.com Menningarhópur er að skoða möguleika á hópferð til Færeyja næsta vor. Við höfum fengið tilboð frá Úrval - Útsýn í pakka sem inniheldur flug og hótel með morgunverði dagana 2.-5. júní 2025. Gist verður á Brandan Hotel í Þórshöfn. ...
Við vekjum athygli á

Fréttabréf U3A Apríl 2025
• Að vera til fyrirmyndar í lífinu
• Væntanlegir viðburðir
• Fréttir af aðalfundi U3A Reykjavík
• Skuldar þú félagsgjald fyrir 2024?
• Öldungar í Ráðhúsinu
• Við megum engan tíma missa
• Lestarferðir um Evrópu:
• Vísnapistill Fréttabréfsins

Heiðursfélagi U3A Reykjavík
Á aðalfundi 25. mars 2025 var Ingibjörg Rannveig Guðlaugsdóttir kjörin fyrsti heiðursfélagi U3A Reykjavík. Ingibjörg stofnaði U3A eða Háskóla þriðja

Fréttabréf U3A Mars 2025
• Þetta líður hjá
• Væntanlegir viðburðir
• Frá menningarhópi
• Listamaður étur doktorsritgerð sína
• Örstutt um einveru
• Lifir einmana fólk skemur?
• Fréttir af febrúarfundi Tuma

Menningarhópur heimsótti Ríkisútvarpið
Menningarhópur heimsótti Ríkisútvarpið fimmtudaginn 19. febrúar. Hópurinn fékk höfðinglegar móttökur hjá Stefáni Eiríkssyni, útvarpsstjóra og Sigrúnu Hermannsdóttur, viðburða-og þjónustustjóra RÚV.

Heimsókn breskra systursamtaka til U3A Reykjavík
U3A Reykjavík berast reglulega erindi frá aðilum sem óska eftir kynningu á starfseminni og er í öllum tilvikum brugðist við

Fréttabréf U3A Febrúar 2025
• Að þreyja febrúar
• Vinir eða vandamenn
• The Elders – Öldungarnir
• „Ég brenn fyrir eldra fólki“.
• Væntanlegir fyrirlestrar og viðburðir U3A Reykjavík
Svona störfum við
VIÐ ERUM SAMTÖK FÓLKS Á ÞRIÐJA ÆVISKEIÐINU
Starf U3A Reykjavík fer fram með
námskeiðum, fyrirlestrum, hópastarfi, kynnisferðum og ferðalögum.
Engin skilyrði eru fyrir þátttöku og engin próf eru tekin.
Samtökin eru aðili að alþjóðlegri hreyfingu U3A sem er til í 30 – 40 löndum og félagar skipta milljónum.

