Viðburðir á næstunni
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 ReykjavíkFundur bókmenntahóps 3. desember 2025
ExpiredSíðasti fundur Bókmenntahóps U3A á árinu 2025 verður núna á miðvikudag 3. desember kl. 19:30. ...
Hæðargarður 31
Desemberviðburður menningarhóps
Næsti fundur Menningarhóps verður haldinn í Hæðargarði fimmtudaginn 11. desember kl.16.00. Þar fáum við til okkar rithöfundinn Þórunni Valdimarsdóttur sem ætlar að lesa fyrir okkur úr nýjustu bók sinni Stúlka með fálka: Fullorðinsminningar, fjalla um innihald hennar og tilurð og svara spurningum okkar. ...
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 ReykjavíkGlæpasagnadrottningin Agatha Christie – Ævi hennar og hugarheimur
Kristín Linda Jónsdóttir sálfræðingur og fararstjóri fjallar um ævi og hugarheim Agöthu Christie í Hæðargarði 31 þriðjudaginn 6. janúar kl. 16:30. ...
Við vekjum athygli á

Fréttabréf U3A Desember 2025
• Jólakveðja stjórnar U3A
• Væntanlegir viðburðir
• Til varnar ellinni
• Stafrænt líf okkar eftir dauðann
• Minningarbekkir gleðja og efla lýðheilsu
• Fréttir af Tuma
• Vísnahorn Lilju

U3A Reykjavík mun taka þátt í Fundi fólksins 13. nóvember
U3A Reykjavík mun taka þátt í Fundi fólksins sem fram fer fimmtudaginn 13. nóvember kl. 14:00 – 18:00 í Hörpu.

Fréttabréf U3A Nóvember 2025
• Ofbeldi gegn eldri borgurum
• Væntanlegir viðburðir
• Öruggari erfðaskrár með miðlægri skráningu
• Hvernig get ég treyst því að svör gervigreindar séu trúverðug?
• Beðið eftir innblæstri
• Fréttir af Tuma
• Vísnahorn Lilju

Fréttabréf U3A Október 2025
• Jæja, Spjallbotti – hvað segirðu í dag?
• Væntanlegir viðburðir
• „Grár skilnaður“ og áhrif á uppkomin börn
• Einföldum lífið og styrkjum heilsuna
• Gervigreind – Babelsturn nútímans?
• Fréttir af Tuma
• Vísnahorn Lilju

Kynning á gervigreind og spjallbottum
Á döfinni eru kynningar í október, ætlaðar byrjendum sem enga reynslu hafa á þessu sviði en hafa áhuga og geta fótað sig í á vöfrum internetsins.

Fréttabréf U3A September 2025
• Þá er aftur komið haust
• Væntanlegir viðburðir
• Ferðahópur U3A Reykjavík
• Starfsáætlun Menningarhóps.
• Gervigreind og snjallspjall
• „Ég og gervigreindin – óvæntur samstarfsaðili“
• Vinnur þú að listsköpun á þriðja æviskeiðinu?
• Vöruhús tækifæranna
• Fréttir af Tuma
• Vísnahorn Lilju
Svona störfum við
VIÐ ERUM SAMTÖK FÓLKS Á ÞRIÐJA ÆVISKEIÐINU
Starf U3A Reykjavík fer fram með
námskeiðum, fyrirlestrum, hópastarfi, kynnisferðum og ferðalögum.
Engin skilyrði eru fyrir þátttöku og engin próf eru tekin.
Samtökin eru aðili að alþjóðlegri hreyfingu U3A sem er til í 30 – 40 löndum og félagar skipta milljónum.


