Viðburðir á næstunni

Bláa moskan í Istanbul
15
september

Haustferð U3A félaga til Istanbul, Konya, Efesus og Kappadokíu Sale has ended

ÍÍ undirbúningi er ferð á vegum U3A Reykjavík til Istanbul, Efesus og Kappadokíu haustið 2024. Hópur félagsmanna fór til Istanbul, Ankara og Konya vorið 2024 og er haustferðin með aðeins breyttri dagskrá m.a. með hliðsjón af vorferðinni. Haustferðin verður farin 15.-27. september og enn eru nokkur sæti laus. ...

18
september
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík

Fundur bókmenntahóps 18. september

Fyrsti fundur haustsins í Bókmenntahópi U3A verður kl. 19:30 í Hæðargarði 31 miðvikudaginn 18. september. Fundir eru á þriggja vikna fresti. Skráning fer fram í gegnum netfangið asdisskula43@gmail.com eða í síma 666 -7810. Aðeins 25 geta skráð sig en nú eru þó nokkur laus pláss. ...

Engir viðburðir á döfinni!
Sjá meira

Við vekjum athygli á

Erlent samstarf

Látum það ganga

Við vekjum athygli á rafrænu fréttabréfi tengslanetsins Pass It On Network (PION). Fréttabréfið heitir Global PIONeer Gazette  og er gefið

Skoða nánar »
Markaðstorg tækifæra fólks á þriðja æviskeiðinu sem vill móta framtíðina á eigin forsendum.
Lítið inn og njótið!
Gönguleiðir að menningararfi í Reykjavík, Alicante, Varsjá og Zagreb
Nýjungar í kennslufræði fyrir eldri fullorðna og hvernig hægt er að nýta snjalltækni til að túlka menningararfinn
Scroll to Top
Skip to content