Viðburðir á næstunni
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 ReykjavíkEnglar – námskeið, framhald
Jón B. Björnsson, sálfræðingur og rithöfundur heldur áfram námskeiði um engla fyrir félagsmenn U3A Reykjavík. þriðjudaginn 18. nóvember kl. 16:30. Í síðara erindinu verða raktar nokkrar safaríkar englasögur, en oft hafa þeir gripið inn í atburðarrásir á ögurstundum og ekki bara suður í Gyðingalöndum. ...
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 ReykjavíkNáttúrusalan – staða náttúruverndar í dag
25. nóvember kl. 16:30 kemur Kristín Helga Gunnarsdóttir, rithöfundur, leiðsögumaður og stjórnarmaður í Landvernd til okkaar í Hæðargarð 31 og fer yfir stöðuna í náttúruvernd í dag þar sem náttúran er neysluvara á markaði. ...
Nauthóll
Nauthólsvegur 106, 101 ReykjavíkJólafundur U3A Reykjavík 2025
Jólafundur U3A Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn 2. desember kl. 15:00 í sal á veitingastaðnum Nauthól. Samkvæmt venju á jólafundi fáum við kaffi og meðlæti. Gestur fundarins verður Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands ...
Við vekjum athygli á

U3A Reykjavík mun taka þátt í Fundi fólksins 13. nóvember
U3A Reykjavík mun taka þátt í Fundi fólksins sem fram fer fimmtudaginn 13. nóvember kl. 14:00 – 18:00 í Hörpu.

Fréttabréf U3A Nóvember 2025
• Ofbeldi gegn eldri borgurum
• Væntanlegir viðburðir
• Öruggari erfðaskrár með miðlægri skráningu
• Hvernig get ég treyst því að svör gervigreindar séu trúverðug?
• Beðið eftir innblæstri
• Fréttir af Tuma
• Vísnahorn Lilju

Fréttabréf U3A Október 2025
• Jæja, Spjallbotti – hvað segirðu í dag?
• Væntanlegir viðburðir
• „Grár skilnaður“ og áhrif á uppkomin börn
• Einföldum lífið og styrkjum heilsuna
• Gervigreind – Babelsturn nútímans?
• Fréttir af Tuma
• Vísnahorn Lilju

Kynning á gervigreind og spjallbottum
Á döfinni eru kynningar í október, ætlaðar byrjendum sem enga reynslu hafa á þessu sviði en hafa áhuga og geta fótað sig í á vöfrum internetsins.

Fréttabréf U3A September 2025
• Þá er aftur komið haust
• Væntanlegir viðburðir
• Ferðahópur U3A Reykjavík
• Starfsáætlun Menningarhóps.
• Gervigreind og snjallspjall
• „Ég og gervigreindin – óvæntur samstarfsaðili“
• Vinnur þú að listsköpun á þriðja æviskeiðinu?
• Vöruhús tækifæranna
• Fréttir af Tuma
• Vísnahorn Lilju

Efni vefsins er þýtt yfir á ensku og pólsku.
Í nokkrum tilvikum kunna þýðingar að vera villandi eða rangar. Vinsamlegast sendið athugasemdir á u3areykjavik@gmail.com.
Svona störfum við
VIÐ ERUM SAMTÖK FÓLKS Á ÞRIÐJA ÆVISKEIÐINU
Starf U3A Reykjavík fer fram með
námskeiðum, fyrirlestrum, hópastarfi, kynnisferðum og ferðalögum.
Engin skilyrði eru fyrir þátttöku og engin próf eru tekin.
Samtökin eru aðili að alþjóðlegri hreyfingu U3A sem er til í 30 – 40 löndum og félagar skipta milljónum.


