Viðburðir á næstunni
Haustferð U3A félaga til Istanbul, Konya, Efesus og Kappadokíu Sale has ended
ÍÍ undirbúningi er ferð á vegum U3A Reykjavík til Istanbul, Efesus og Kappadokíu haustið 2024. Hópur félagsmanna fór til Istanbul, Ankara og Konya vorið 2024 og er haustferðin með aðeins breyttri dagskrá m.a. með hliðsjón af vorferðinni. Haustferðin verður farin 15.-27. september og enn eru nokkur sæti laus. ...
Hæðargarður 31
„Nú var þessi fógeti víst föðurnefnan þín…: Byggðastefna og þéttbýli á Íslandi“.
Þriðjudaginn 17. september kl. 16:30kemur prófessor Þóroddur Bjarnason í Hæðargarð og ætlar að fjalla um upphaf Reykjavíkur út frá samtíma hugmyndum um byggðaþróun og kallar hann fyrirlesturinn „Nú var þessi fógeti víst föðurnefnan þín…: Byggðastefna og þéttbýli á Íslandi“ ...
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 ReykjavíkFundur bókmenntahóps 18. september
Fyrsti fundur haustsins í Bókmenntahópi U3A verður kl. 19:30 í Hæðargarði 31 miðvikudaginn 18. september. Fundir eru á þriggja vikna fresti. Skráning fer fram í gegnum netfangið asdisskula43@gmail.com eða í síma 666 -7810. Aðeins 25 geta skráð sig en nú eru þó nokkur laus pláss. ...
Við vekjum athygli á
Námskeið fyrir stjórnarfólk U3A Reykjavík
Síðustu viku í ágúst sat stjórnarfólk U3A Reykjavík námskeið til að læra á forrit sem við notum til rafrænna samskipta
Fjölsóttur félagsfundur
Félagar í U3A Reykjavík komu saman á fundi í Hæðargarði 31 í gær þriðjudag 3. september og ræddu dagskrá komandi
Fréttabréf U3A Reykjavík í september 2024
Við vekjum athygli á að septemberfréttabréf U3A Reykjavík er nú komið út og hefur verið sent félögum. Í þessu fyrsta
Íslandsheimsókn U3A félaga frá Litháen
Fulltrúar úr stjórn U3A Reykjavík funduðu með hópi eldri borgara frá ferðamáladeild Háskóla þriðja æviskeiðsins í Vilnius, Litháen, 15. júlí
Látum það ganga
Við vekjum athygli á rafrænu fréttabréfi tengslanetsins Pass It On Network (PION). Fréttabréfið heitir Global PIONeer Gazette og er gefið
Fréttabréf U3A Reykjavík í júní 2024
Við vekjum athygli á að júnífréttabréf U3A Reykjavík er nú komið út og hefur verið sent félögum. Þar er sem
Svona störfum við
VIÐ ERUM SAMTÖK FÓLKS Á ÞRIÐJA ÆVISKEIÐINU
Starf U3A Reykjavík fer fram með
námskeiðum, fyrirlestrum, hópastarfi, kynnisferðum og ferðalögum.
Engin skilyrði eru fyrir þátttöku og engin próf eru tekin.
Samtökin eru aðili að alþjóðlegri hreyfingu U3A sem er til í 30 – 40 löndum og félagar skipta milljónum.