Við vekjum athygli á að fréttabréf Vöruhúss tækifæranna og U3A Reykjavík er nú komið út og hefur verið sent áskrifendum. Þar eru að venju áhugaverðar greinar og tækifæri.
Efni septemberbréfsins:
- Tilvera okkar er undarlegt ferðalag …
- Þátttaka U3A Reykjavík í ráðstefnu AIUTA
- Rétti upp hönd sem vill vera gamall
- Öryggi er verðmætt
- Bridging Generations – Viska
- Me gusta tu, me gusta …
- Eldra fólk og loftslagsmál – Báðum til gagns
- Viðburðir U3A Reykjavík í september 2023
Lesa má þetta fyrsta fréttabréf haustsins hér
https://voruhus-taekifaeranna.is/frettabref/frettabref-i-september-i-2023/
Njótið!
Næsta fréttabréf kemur svo út þriðjudaginn 3. október, en hægt er að skoða fyrri fréttabréf á vef vöruhússins og gerast áskrifandi hér. Einnig má fylgjast með á facebókarsíðu vöruhússins.