Via Appia – Frægasti vegur Rómverja

Jón B. Björnsson, rithöfundur segir frá elsta og frægasta vegi sem Rómverjar til forna lögðu um ríkið frá Róm suður til Brindisi.

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31

Staðsetning

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9

Dagur

31.10.2017
Expired!

Tími

16:30 - 18:00

The event is finished.

Fyrirlesari

  • Jón B. Björnsson
    Sálfræðingur og rithöfundur

    Jón B. Björnsson, meðstjórnandi er stúdent frá MA, nam sálfræði í Þýskalandi. Starfaði sem sálfræðingur hjá Reykjavíkurborg, félagsmálastjóri hjá Akureyrarbæ, sviðsstjóri félags-, uppeldis- og menningarmála. Hann hefur starfað sjálfstætt frá 2001 við barnaverndarmál, kennslu, fyrirlestrahald, fararstjórn og fleira. Höfundur fimm bóka. Sat í fyrstu stjórn U3A og hefur tekið þátt í þremur evrópskum samstarfsverkefnum á vegum U3A.

Næsti viðburður

Flokkar
Scroll to Top
Skip to content