GeoPark Folafótur. Náttúruverndarsvæði með sjálfbæru vísindasetri.
Þriðjudaginn 21. febrúar kemur Björn Oddsson, emeritus við ETH Svissneska Ríkistækniháskólann í Zurich. til okkar með fyrirlestur um verkefni á Vestfjörðum þar sem hann fjallar um undirbúning að þjóðgarði á nesinu milli Hestfjarðar og Seyðisfjarðar í Ísafjarðardjúpi. Þetta er fjallið Hestur og láglendið þar norðan við, þ.e. Folafótur og nágrenni, sem var 80 manna útgerðarpláss á fyrri hluta 20. aldar, nú í eyði. Vaskur hópur fólks, sem á ættir að rekja til Fólafótar vinnur að málinu.
Björn fjallar um hvað Geopark er, söguna, jarðfræðina og fjölbreytta náttúru svæðisins.
Björn Oddsson er Dr. sc.nat.ETH Ingenieurgeologe við TETH Zürich Earth Science Department
Staðsetning
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9Dagur
- 21.02.2023
- Expired!
Tími
- 16:30
The event is finished.
Fyrirlesari
-
Björn OddsonDr. sc.nat.ETH Ingenieurgeologe SIA / CHGEOL
Næsti viðburður
- Samsæriskenningar
-
Dagur
- 08 okt 2024
-
Tími
- 16:30