Umbrotahrina á Reykjanesskaga
Þriðjudaginn 16. mars heldur Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur fyrirlestur sem hann nefnir Umbrotahrina á Reykjanesskaga. Fjallað verður um flekaskilin á Reykjanesskaga og virknina sem fylgir flekahreyfingum, skjálfta- og eldvirkni. Síðastliðið ár hefur skjálftavirknin verið óvenju mikil og einnig hafa komið fram vísbendingar um innskot kviku í jarðskorpuna. Er hugsanlega að renna upp skeið eldvirkni á Reykjanesskaga?
Staðsetning
Dagur
- 16.03.2021
- Expired!
Tími
- 16:30
The event is finished.
Fyrirlesari
-
Páll Einarssonprófessor emeritus við HÍ, jarðfræðingur, jarðskálftafræði og eðilsfræði
Næsti viðburður
- Gervigreind á mannamáli
-
Dagur
- 15 okt 2024
-
Tími
- 16:30