Þjóðskjalasafn í nútíð og framtíð

 

Þriðjudaginn 3. febrúar kl. 16:30 kemur til okkar í Hæðargarðinn Njörður Sigurðsson, aðstoðarþjóðskjalavörður og kynnir fjölbreytta starfsemi Þjóðskjalasafns Íslands. Þjóðskjalasafn er stjórnsýslustofnun með menningarhlutverk og hefur það verkefni að setja stjórnsýslunni reglur um hvernig hún hagar sínum skjalamálum og hefur svo eftirlit með þeim. Í safninu er varðveitt stærsta heimildasafn Íslands um sögu lands og þjóðar og eru elstu skjöl safnsins frá 12. öld og þau yngstu frá árinu 2025.

 

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31

Staðsetning

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9

Dagur

03.02.2026

Tími

16:30
SKRÁ ÞÁTTTAKANDA

Skrá á viðburð

Available Miðar: 80
The ticket is sold out. You can try another ticket or another date.
  • 00

    dagar

  • 00

    klukkustundir

  • 00

    mínútur

  • 00

    sekúndur

Fyrirlesari

Flokkar
Scroll to Top
Skip to content