Þjóðskjalasafn í nútíð og framtíð
Þriðjudaginn 3. febrúar kl. 16:30 kemur til okkar í Hæðargarðinn Njörður Sigurðsson, aðstoðarþjóðskjalavörður og kynnir fjölbreytta starfsemi Þjóðskjalasafns Íslands. Þjóðskjalasafn er stjórnsýslustofnun með menningarhlutverk og hefur það verkefni að setja stjórnsýslunni reglur um hvernig hún hagar sínum skjalamálum og hefur svo eftirlit með þeim. Í safninu er varðveitt stærsta heimildasafn Íslands um sögu lands og þjóðar og eru elstu skjöl safnsins frá 12. öld og þau yngstu frá árinu 2025.
Staðsetning
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9Dagur
- 03.02.2026
Tími
- 16:30
-
00
dagar
-
00
klukkustundir
-
00
mínútur
-
00
sekúndur
Fyrirlesari
-
Njörður Sigurðssonaðstoðarþjóðskjalavörður