Samtal þriggja tíma
Þriðjudaginn 7. febrúar flytur EinarFalur Ingólfsson erindi sem hann nefnir: Samtal þriggja tíma
Þar skoðar hann viðfangefni og verk sem annarsvegar breski listamaðurinn W. Collingwood vann á Íslandi sumarið 1897 og hins vegar danski listamaðurinn Johannes Larsen sumrin 1927 og 1930. Einar sýnir til samanburðar ljósmyndir sem hann tók út frá verkum erlendu listamannanna tveggja, við undirbúning sýninga og bóka sem hann vann um það efni.
Einar Falur Ingólfsson er ljósmyndari, rithöfundur og blaðamaður. Bókmenntafræðingur að mennt og með MFA gráðu í ljósmyndun frá School of Visual Arts í New York. Einar var um árabil myndstjóri Morgunblaðsins og stýrði lengi menningarumfjöllun blaðsins, samhliða kennslu. Á undanförnum árum hafa sýningar á verkum hans verið settar upp víða, hér heima og erlendis.
Staðsetning
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9Dagur
- 07.02.2023
- Expired!
Tími
- 16:30
The event is finished.
Fyrirlesari
-
Einar Falur Ingólfssonljósmyndari
Einar Falur Ingólfsson er ljósmyndari, rithöfundur og blaðamaður. Bókmenntafræðingur að mennt og með MFA gráðu í ljósmyndun frá School of Visual Arts í New York. Einar var um árabil myndstjóri Morgunblaðsins og stýrði lengi menningarumfjöllun blaðsins, samhliða kennslu. Á undanförnum árum hafa sýningar á verkum hans verið settar upp víða, hér heima og erlendis.
Næsti viðburður
- Gervigreind á mannamáli
-
Dagur
- 15 okt 2024
-
Tími
- 16:30