Lifandi hefðir
Vilhelmína Jónsdóttir kynnti vefinn lifandihefdir.is. Hvað eiga saumaklúbbar, ættarmót, jólasveinar og laufabrauðsgerð sameiginlegt? Hvað eru lifandi hefðir? Eru hefðir menningararfur sem þarf að varðveita? Af hverju telur UNESCO mikilvægt að varðveita lifandi hefðir?
Staðsetning
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9Dagur
- 12.11.2019
- Expired!
Tími
- 16:30 - 18:00
The event is finished.
Fyrirlesari
-
Vilhelmína JónsdóttirÞjóðfræðingur og lögfræðingur
Vilhelmína Jónsdóttir lauk kandídatsprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2004 og meistaraprófi í þjóðfræði frá sama skóla árið 2018. Hún starfar nú sem verkefnisstjóri hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og stundar jafnframt doktorsnám í þjóðfræði við Háskóla Íslands.
Næsti viðburður
- Viltu tileinka þér vínlausan lífsstíl?
-
Dagur
- 07 jan 2025
-
Tími
- 16:30