Laugavegur fyrr og nú

Guðjón Friðriksson, sagnfræðingur fjallaði  um þróun Laugavegar, húsin sem við hann standa, verslanir og kaupmenn og fólkið sem þar bjó eða dvaldi.

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31

Staðsetning

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9

Dagur

18.02.2020
Expired!

Tími

16:30 - 18:00

The event is finished.

Fyrirlesari

  • Guðjón Friðriksson
    Guðjón Friðriksson
    Sagnfræðingur

    Guðjón Friðriksson er sjálfstætt starfandi rithöfundur og sagnfræðingur og liggja eftir hann fjölmörg ritverk. M.a. var hann einn af ritstjórum verksins Saga Reykjavíku.

Næsti viðburður

Flokkar
Scroll to Top
Skip to content