Jólafundur U3A Reykjavík 2025

Jólafundur U3A Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn  2. desember kl. 15:00 í sal á veitingastaðnum Nauthól. Samkvæmt venju á jólafundi fáum við kaffi og meðlæti og það verður tími fyrir samveru og spjall.

Gestur fundarins verður Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands og ætlar hún að segja frá biskupsþjónustunni og ræða stöðu kirkjunnar. Hún ætlar einnig koma með biskupskápuna og segja frá því mikla listaverki íslenskra listakvenna.

Aðgangseyrir er kr. 4.900.- sem greiðist inn á reikning U3A Reykjavík.
kt: 430412-0430
reikn: 0301-26-011864.
Vinsamlegast merkið greiðsluna með kennitölu greiðanda.

með kveðju frá stjórn

U3A Reykjavík

Nauthóll

Staðsetning

Nauthóll
Nauthólsvegur 106, 101 Reykjavík
Website
https://www.nautholl.is/

Dagur

02.12.2025
Útrunnið!

Tími

15:00

The event is finished.

Fyrirlesari

Næsti viðburður

Flokkar
Scroll to Top
Skip to content