Jólafundur U3A Reykjavík 2025
Jólafundur U3A Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn 2. desember kl. 15:00 í sal á veitingastaðnum Nauthól. Samkvæmt venju á jólafundi fáum við kaffi og meðlæti og það verður tími fyrir samveru og spjall.
Gestur fundarins verður Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands og ætlar hún að segja frá biskupsþjónustunni og ræða stöðu kirkjunnar. Hún ætlar einnig koma með biskupskápuna og segja frá því mikla listaverki íslenskra listakvenna.
Aðgangseyrir er kr. 4.900.- sem greiðist inn á reikning U3A Reykjavík.
kt: 430412-0430
reikn: 0301-26-011864.
Vinsamlegast merkið greiðsluna með kennitölu greiðanda.
með kveðju frá stjórn
U3A Reykjavík
Dagur
- 02.12.2025
Tími
- 15:00
-
00
dagar
-
00
klukkustundir
-
00
mínútur
-
00
sekúndur
Fyrirlesari
-
Guðrún Karls Helgudóttirbiskup Íslands
Næsti viðburður
- Glæpasagnadrottningin Agatha Christie – Ævi hennar og hugarheimur
-
Dagur
- 06 jan 2026
-
Tími
- 16:30