Ísland og Grænland, viðhorf og tengsl

Ísland og Grænland, viðhorf og tengsl

Þriðjudaginn 11. nóvember kl. 16:30 kemur Sumarliði R. Ísleifsson til okkar í Hæðargarð með fyrirlestur um  viðhorf umheimsins til Íslands og Grænlands, viðhorf Íslendinga til Grænlands og Grænlendinga og tengsl landanna í sögu og samtíma. Efni fyrirlestrarins byggir á bókum og greinum sem Sumarliði hefur birt á undanförnum árum.

Sumarliði R. Ísleifsson er doktor í sagnfræði og prófessor emerítus við Háskóla Íslands. Hann er höfundur margra bóka og greina um söguleg efni, hefur sett upp sýningar og leitt alþjóðleg rannsóknarverkefni.

 

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31

Staðsetning

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9

Dagur

11.11.2025

Tími

16:30
SKRÁ ÞÁTTTAKANDA

Skrá á viðburð

Available Miðar: 75
The ticket is sold out. You can try another ticket or another date.
  • 00

    dagar

  • 00

    klukkustundir

  • 00

    mínútur

  • 00

    sekúndur

Fyrirlesari

Næsti viðburður

Flokkar
Scroll to Top
Skip to content