Ísland og Grænland, viðhorf og tengsl
Ísland og Grænland, viðhorf og tengsl
Þriðjudaginn 11. nóvember kl. 16:30 kemur Sumarliði R. Ísleifsson til okkar í Hæðargarð með fyrirlestur um viðhorf umheimsins til Íslands og Grænlands, viðhorf Íslendinga til Grænlands og Grænlendinga og tengsl landanna í sögu og samtíma. Efni fyrirlestrarins byggir á bókum og greinum sem Sumarliði hefur birt á undanförnum árum.
Sumarliði R. Ísleifsson er doktor í sagnfræði og prófessor emerítus við Háskóla Íslands. Hann er höfundur margra bóka og greina um söguleg efni, hefur sett upp sýningar og leitt alþjóðleg rannsóknarverkefni.
Staðsetning
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9Dagur
- 11.11.2025
Tími
- 16:30
-
00
dagar
-
00
klukkustundir
-
00
mínútur
-
00
sekúndur
Fyrirlesari
-
Sumarliði ÍsleifssonProfessor emeritus við Háskóla Íslands
Næsti viðburður
- Englar – námskeið, framhald
-
Dagur
- 18 nóv 2025
-
Tími
- 16:30