Í anda aðventu og jóla
Árni Björnsson, þjóðháttafræðingur ræddi um uppruna jólanna og hvernig jólahald hefur þróast í tímanna rás. Sönghópurinn Langholtsdömur flutti jóla- og hátíðarsöngva.
Dagur
- 11.12.2018
- Expired!
Tími
- 16:30
The event is finished.
Fyrirlesari
-
Árni Björnssonþjóðháttafræðingur
Fæddur í Dölum vestur 1932. Stúdent frá MR 1953. Cand.mag. frá HÍ 1961, Dr. í menningarsögu frá sama skóla 1995. Fulltrúi SHÍ hjá IUS í Prag 1956-57. Sendikennari við þýska háskóla 1961-65. Styrkþegi hjá Árnastofnun og kennari við MR 1965-68. Við þjóðháttadeild Þjóðminjasafns 1969-2000. Hefur samið nokkrar bækur um menningarsöguleg efni.
Næsti viðburður
- Vindorkuver – áhrif á umhverfi og samfélag.
-
Dagur
- 14 jan 2025
-
Tími
- 16:30