Heimsókn í Hafrannsóknarstofnun 26. janúar

Menningarhópur

Næsti viðburður hjá Menningarhópi verður heimsókn til Hafrannsóknarstofnunar þann 26. janúar kl. 14.00. Stofnunin, sem er ráðgjafarstofnun hafs og vatna hefur höfuðstöðvar að Fornubúðum 5, Hafnarfirði.

Eggert Benedikt Guðmundsson forstjóri stofnunarinnar tekur á móti okkur og við fáum kynningu á starfseminni, hlutverki stofnunarinnar samkvæmt lögum og helstu áherslum í ráðgjöf varðandi nytjastofna. Einnig verður sagt frá rannsókna -og fræðastarfi sem stofnunin hefur með höndum.

Stofnunin býður okkur uppá kaffi og kleinur og þessi viðburður er endurgjaldslaus.

Vinsamlegast bókið ykkur sem fyrst því við þurfum að láta vita hve margir koma.

Kveðja,

Ingibjörg

Hafrannsóknarstofnun

Staðsetning

Hafrannsóknarstofnun
Fornubúð 5, 221 Hafnarfjörður

Dagur

26.01.2026

Tími

14:00
SKRÁ ÞÁTTTAKANDA

Skrá á viðburð

Available Miðar: 14
The ticket is sold out. You can try another ticket or another date.
  • 00

    dagar

  • 00

    klukkustundir

  • 00

    mínútur

  • 00

    sekúndur

Næsti viðburður

Scroll to Top
Skip to content