Gamlir áhrifavaldar: Ari fróði, Konrad Maurer og Jónas frá Hriflu. Er unga fólkið að verða afhuga Íslendingasögunum?

Þriðjudaginn 4.mars kl. 16:30 kemur Baldur Hafstað til okkar í Hæðargarð með erindi sem hann nefnir: Gamlir áhrifavaldar: Ari fróði, Konrad Maurer og Jónas frá Hriflu. Er unga fólkið að verða afhuga Íslendingasögunum?

Baldur hyggst ræða þrjá áhrifamikla menn á liðinni tíð, menn sem kveiktu áhuga á gömlum sögnum og unnu þrekvirki, hver á sinn hátt.

Baldur Hafstað er fæddur 1948. Fyrrverandi prófessor í íslensku við Kennaraháskóla Íslands og síðar Háskóla Íslands.
Doktor í norrænum fræðum frá Münchenarháskóla, var áður við nám og störf við Háskóla Íslands, Manitobaháskóla og Torontoháskóla.

Hann hefur skrifað um fornritin, einkum Egils sögu. Þýddi ferðasögu Konrads Maurer, Íslandsferð 1858. Vinnur nú við námsefnisgerð hjá Skólavefnum og heldur námskeið um fornsögurnar á vegum Félags eldri borgara. Hefur skrifað pistla um íslenskt mál í Morgunblaðið í allmörg ár.

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31

Staðsetning

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9

Dagur

04.03.2025
Expired!

Tími

16:30

The event is finished.

Fyrirlesari

  • Baldur Hafstað
    Baldur Hafstað
    professor emeritus

    Fyrrverandi prófessor í íslensku við Kennaraháskóla Íslands og síðar Háskóla Íslands.
    Doktor í norrænum fræðum frá Münchenarháskóla, var áður við nám og störf við Háskóla Íslands, Manitobaháskóla og Torontoháskóla.

Næsti viðburður

Flokkar
Scroll to Top
Skip to content