Fast þeir sóttu sjóinn – Í kjölfar fornbáta á Suðurlandi
Vorferð U3A Reykjavík verður farin 11. maí í samstarfi við Söguferðir ehf. Fararstjóri er Helgi Máni Sigurðsson sagnfræðingur sem nýlega sendi frá sér bók um efnið.
9.00: Lagt af stað frá Mjódd við Netto, Reykjavík
Fræðsla: Um útgerð frá Suðurlandi í gegnum aldirnar
11.00: Skógasafn: Pétursey og aðrir bátar og sjóminjar
11.30: Skógasafn: Sjóslysaminjar /Samgöngusafn
12.30, Vík: Hádegishlé. Súpa í Súpufélaginu.
13.00: Skaftfellingur, flutningaskip / sandarnir
Fræðsla: Útgerð frá Eyrarbakka, Þorlákshöfn
16:00: Síðdegiskaffi í Rauða húsinu Eyrarbakka. Kaffihlaðborð.
Áætluð heimkoma 18 – 18:30
Verð 17.000 kr.
Innifalið í verði: Rúta og leiðsögn. Heimsókn í nefnd söfn. Súpa í Súpufélaginu Vík. Kaffihlaðborð í Rauða húsinu Eyrarbakka.
Vinsamlegast greiðið inn á reikning U3A um leið og þið skráið ykkur og merkið með: vorferð.
Reikningur: 301-26-011864
Kt: 430412-0430
Með kveðju frá stjórn U3A Reykjavík
Dagur
- 11.05.2024
- Expired!
Tími
- 09:00
The event is finished.
Næsti viðburður
- Gervigreind á mannamáli
-
Dagur
- 15 okt 2024
-
Tími
- 16:30