Falsfréttir, samfélagsmiðlar og gervigreind
Falsfréttir, samfélagsmiðlar og gervigreind – eitruð blanda fyrir framtíð lýðræðis?
Elfa Ýr Gylfadóttir framkvæmdastjóri fjölmiðlanefndar fjallar um hvernig verið er að safna persónuupplýsingum um notendur sem síðan eru notaðar til að hafa áhrif á fólk bæði með dreifingu falsfrétta og með sérsniðnum auglýsingum á samfélagsmiðlum. Einnig fjallar hún um hvaða áhrif falsfréttir, samfélagsmiðlar og gervigreind geta haft á ólíka þætti samfélagsins, þ.m.t. í aðdraganda kosninga og dreifingu rangra upplýsinga um m.a. bólusetningar.
Elfa Ýr er fjölmiðlafræðingur að mennt. Hún lærði í HÍ og fór í framhaldsnám í University of Kent, Canterbury og Georgetown University í Washington DC.
Hún starfaði í sex ár í fjölmiðlamálum í mennta- og menningarmálaráðuneytinu og hefur verið framkvæmdastjóri fjölmiðlanefndar frá 2011.
Allir eru velkomnir.
Aðgangseyrir 500 kr. sem greiðist í reiðufé við innganginn
Staður og stund: Hæðargarður 31, kl. 16:30 þriðjudaginn 29. október
Skráning nauðsynleg
Staðsetning
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9Dagur
- 29.10.2019
- Expired!
Tími
- 16:30 - 18:00
The event is finished.
Fyrirlesari
-
Elva Ýr Gylfadóttirframkvæmdastjóri fjölmiðlanefndar
Næsti viðburður
- Viltu tileinka þér vínlausan lífsstíl?
-
Dagur
- 07 jan 2025
-
Tími
- 16:30