18
nóvember
16:30
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík

Englar – námskeið, framhald

Jón B. Björnsson, sálfræðingur og rithöfundur heldur áfram námskeiði um engla fyrir félagsmenn U3A Reykjavík. þriðjudaginn 18. nóvember kl. 16:30.  Í síðara erindinu verða raktar nokkrar safaríkar englasögur, en oft hafa þeir gripið inn í atburðarrásir á ögurstundum og ekki bara suður í Gyðingalöndum. ...

25
nóvember
16:30
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík

Náttúrusalan – staða náttúruverndar í dag

25. nóvember kl. 16:30 kemur Kristín Helga Gunnarsdóttir, rithöfundur, leiðsögumaður og stjórnarmaður í Landvernd til okkaar í Hæðargarð 31 og fer yfir stöðuna í náttúruvernd í dag þar sem náttúran er neysluvara á markaði. ...

Guðrún Karls Helgudóttir, biskup
2
desember
15:00
Nauthóll
Nauthólsvegur 106, 101 Reykjavík

Jólafundur U3A Reykjavík 2025

Jólafundur U3A Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn  2. desember kl. 15:00 í sal á veitingastaðnum Nauthól. Samkvæmt venju á jólafundi fáum við kaffi og meðlæti. Gestur fundarins verður Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands ...

Engir viðburðir á döfinni!
Scroll to Top
Skip to content