2025-03-11
18
mars
16:30
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík

Stiklað á stóru um áhrif erlendra menntastrauma á þróun menntahugmynda á Íslandi í gegnum aldirnar

Þriðjudaginn 18. mars kl. 16:30 kemur Þórdís Þórðardóttir, prófessor emerita til okkar í Hæðargarð 31 með erindi sem hún nefnir: Stiklað á stóru um áhrif erlendra menntastrauma á  þróun menntahugmynda á Íslandi í gegnum aldirnar. Rætt verður um ýmsar skilgreiningar á menntahugtakinu og  nokkra vestur evrópska strauma sem náðu til Íslands og höfðu áhrif á þróun íslenska menntakerfisins ...

26
mars
14:00
Seðlabankinn
Kalkofnsvegur 1, 101 Reykjavík

Menningarhópur heimsækir Seðlabankann Uppbókað

Næsti viðburður Menningarhóps verður heimsókn  í Seðlabankann. Við erum boðin velkomin til þeirra miðvikudaginn 26.mars kl. 14.00.  ...

2025-04-01
1
apríl
16:30
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík

Skammhlaup í alþjóðakerfinu

Þriðjudaginn 11. mars kl. 16:30 kemur Ragnhildur Þóra Káradótttir, prófessor í taugalífeðlisfræði til okkar í Hæðargarð 31 og fjallar um heilun heilans. Helmingur heilsans er svokallað hvíta efni, sem hefur hingað til verið lítt rannsakað en gæti geymt lykilinn að lausn á heila- og taugahrörnunarsjúkdómum. ...

Vilborg - Laxdæla
6
apríl
14:30
Landnámssetrið Borgarnesi
Brákarbraut 13 - 15, 310 Borgarnes

Laxdæla – Vilborg Davíðsdóttir Uppbókað

Heimsókn á sýninguna Heimur í orðum í Eddu, húsi íslenskunnar verður endurtekin fimmtudaginn 23. janúar vegna mikillar aðsóknar. Mæting í Eddu kl. 14:00. Eftir sýninguna tyllum við okkur á kaffihús í Eddu og njótum samveru og spjalls yfir kaffibolla. Á kaffihúsinu greiðir hver fyrir sig. ...

2025-04-08
8
apríl
16:30
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík

Sjöundármálin í nýju ljósi

Þriðjudaginn 8.apríl kl. 16:30 kemur Steinunn Kristjánsdóttir prófessor í fornleifafræði til okkar í Hæðargarð með erindi sem hún nefnir: Sjöundármálin í nýju ljósi. ...

Þinganes í Færeyjum
2
júní

FERÐ TIL FÆREYJA VORIÐ 2025 – UPPBÓKAÐ Uppbókað

Uppbókað er í Færeyjaferðina. Þeir sem vilja vera á biðlista sendi póst á u3areykjavik@gmail.com Menningarhópur er að skoða möguleika á hópferð til Færeyja næsta vor. Við höfum fengið tilboð frá Úrval - Útsýn í pakka sem inniheldur flug og hótel með morgunverði dagana 2.-5. júní 2025. Gist verður á Brandan Hotel í Þórshöfn. ...

Engir viðburðir á döfinni!
Scroll to Top
Skip to content