Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 ReykjavíkStiklað á stóru um áhrif erlendra menntastrauma á þróun menntahugmynda á Íslandi í gegnum aldirnar
Þriðjudaginn 18. mars kl. 16:30 kemur Þórdís Þórðardóttir, prófessor emerita til okkar í Hæðargarð 31 með erindi sem hún nefnir: Stiklað á stóru um áhrif erlendra menntastrauma á þróun menntahugmynda á Íslandi í gegnum aldirnar. Rætt verður um ýmsar skilgreiningar á menntahugtakinu og nokkra vestur evrópska strauma sem náðu til Íslands og höfðu áhrif á þróun íslenska menntakerfisins ...