Ár Mánuður Vika Dagur Listi Rammi Flís
október 2024
Kvikmyndasafn Íslands

Heimsókn í Kvikmyndasafn Íslands

Október viðburður menningarhópsins verður heimsókn á Kvikmyndasafn Íslands þann 16.október kl:14.00. Þar tekur á móti okkur Þóra Sigríður Ingólfsdóttir forstöðumaður safnsins og segir okkur frá starfseminni. Safnið er starfrækt í fyrrum frystihúsi við Hvaleyrarbraut 13 í Hafnarfirði. ...
16 okt
14:00
Kvikmyndasafn Íslands
Hvaleyrarbraut 13, 220 Hafnarfjörður
2024-10-22

Hvernig virka skoðanakannanir?

Skoðanakannanir eru reglulega til umfjöllunar í fjölmiðlum. En hvernig virka þær, hvað einkennir góðar skoðanakannanir og hvernig á að túlka niðurstöður þeirra? Um þetta fjallar Agnar Freyr Helgason í fyrirlestri kl. 16:30 þann 22. október 2024. Heiti fyrirlestrarins er ,,Hvernig virka skoðanakannanir?".   ...
22 okt
16:30
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík
Hjartarætur - sagan hans pabba

Hjartarætur – sagan hans pabba

Margrét Júlía Rafnsdóttir. kennari og umhverfisfræðingur kemur til okkar 29. október kl. 16:30 og kynnir bók sína Hjartarætur - sagan hans pabba . Sagan er fjölskyldusaga úr Reykjavík sem nær yfir alla 20. öldina, aftur í þá 19. og fram í þá 21.  Meginsögusviðið er húsið að Týsgötu 8 við Óðinstorg í Reykjavík ...
29 okt
16:30
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík
júní 2025
Þinganes í Færeyjum

FERÐ TIL FÆREYJA VORIÐ 2025 – UPPBÓKAÐ Uppbókað

Uppbókað er í Færeyjaferðina. Þeir sem vilja vera á biðlista sendi póst á u3areykjavik@gmail.com Menningarhópur er að skoða möguleika á hópferð til Færeyja næsta vor. Við höfum fengið tilboð frá Úrval - Útsýn í pakka sem inniheldur flug og hótel með morgunverði dagana 2.-5. júní 2025. Gist verður á Brandan Hotel í Þórshöfn. ...
02 jún
Engir viðburðir á döfinni!
Sjá meira
Scroll to Top
Skip to content