Menningarhópur heimsækir Ásmundarsafn Uppbókað
Menningarhópurinn ætlar að heimsækja Ásmundarsafn við Sigtún þann 23. október kl.14.00. Þar fáum við leiðsögn um safnið hjá þeim Björku Hrafnsdóttur og Sigurði Trausta Traustasyni og fáum að heyra um listamanninn og verk hans. ...